Ljóð og ljóðasyrpur
Ljóð um plöntur og fugla
Haust í Þingholtunum
Það komst eitt sinn kenning á sveim
um kyrran og laufgrænan heim.
Verslunarljóð og limrur
Dagur í mollinu
Tilgangur lífsins klæðist aldrei jakkafötum
þegar hann fer að kaupa í matinn.
Augnablik án titils
Syngjandi vakna
óskabörnin sem einlægt
sofna syngjandi.
Ferðalög um landið og lífið
Óvanur útsýni til heimsfrægra fjalla
renni ég augum til Heklu
hinnar skapmiklu samlöndu minnar.
Eyrun á Blesa og fleiri glettin ljóð
Mikið hafa eyrun á Blesa það gott.
Þau hafa útsýni yfir hagann
og niður að ánni, hlusta á spóa
Tíðindi héðan og þaðan
Við heyrum þessar fréttir
um hvað heimurinn sé grimmur
þær skelfa okkur fyrst
Allskonar ljóð um ást og ekki ást
Spörfuglar þutu úr augum þínum
þegar ég steig út í bjartan daginn, flugu
kringum höfuð mitt
Angistarljóð og einræður
Mamma greinir að nýju frá brunanum.
Hún rankaði við sér í alelda herbergi
og hugsaði: út. Og hljóp. Út. Hljóp.
Loftslagsvá og dauði tegunda
Yfir þrúgandi
skýrslur um hlýnun jarðar
fellur hvít lygin.